V Í N D Í S
VÍNDÍS er fyrirtæki sem er sett á laggirnar af fjórum einstaklingum úr veitingargeiranum, Kondidor og bakara, tveimur matreiðslumönnum og framreiðslumanni og sommelier.
Tilgangur fyrirtækisins er að flytja inn vel völd vín, sterkt áfengi og matvæli frá frábærum svæðum í Evrópu.